Þak í vinnslu…

Þetta tæplega 600 fermetra þakvirki á suðurlandi var smíðað í einingum á verkstæðinu hjá okkur á Stokkseyri. Við fluttum einingarnar síðan á staðinn og hífðum hverja fyrir sig á sinn stað.