Ránarbakki

Ránarbakki

Ránarbakki – Sumarhús á ströndinni. Klætt að utan með brenndu íslensku lerki. Þetta stórglæsilega timburhús tókum við frá grunni. Innanhúss er klætt með birkikrossvið í loft og á veggi.